Cloud b

Cloud b var stofnað árið 2002 og er leiðandi vörumerki sem hjálpar foreldrum og börnum að sofa. Alþjóða viðurkennt vörumerki sem bíður upp á hágæða hönnun sem hefur farið eftir háum öryggisstöðlum sem sannað er að hjálpi börnum að sofa.

Hljóð- og ljósvörurnar þeirra hafa verið vandlega hönnuð til að skapa róandi umhverfi sem hjálpar til við að koma á stöðugum svefnvenjum fyrir börn og foreldra. Barnarannsóknir hafa staðfest að kunnugleg, róandi hljóð rói hugann og hjálpi börnum að ná friðsælli og dýpri svefni. Cloud b vinnur með barnalæknum, foreldrum, kennurum og svefnsérfræðingum til að ná fram því besta fyrir börnin.

Vörurnar frá cloud b eru fáanlegar í yfir 100 löndum.

Ella The Unicorn - Hljóðbangsi Skoða
DREAM BUDDIES – PATCH – PUPPY Skoða
DREAM BUDDIES – BENNY – BUNNY Skoða
DREAM BUDDIES – ELLA – UNICORN Skoða
SLEEP SHEEP ON THE GO! - Hljóðbangsi Skoða
FRANKIE THE FOX - Hljóðbangsi Skoða
BUBBLY BUNNY - Hljóðbangsi Skoða
SLEEP SHEEP - Hljóðbangsi Skoða
PEACEFUL PANDA - Hljóðbangsi Skoða