
Ljóð - Plakat lítið
3.695 ISK
Fabia er íslenskt hönnunarmerki sem leggur metnað sinn í að fegra heimili með vöru úr umhverfisvænu hráefni. Allar vörur merkisins eru hannaðar þannig að þær skilji eftir sig eins lítið umhvefisspor og mögulegt er. Þó að fagurfræðin á bakvið hverja vöru sé alltaf útgangspunkturinn þegar varan er hönnuð taka eftirfarandi þættir ekki minna pláss í heildar hönnunarferlinu.
Fabia Design var stofnað af Guðnýju Björk Pálmadóttir í byrjun árs 2017. Hún er frumkvöðull frá náttúrunnar hendi og lifir fyrir hönnun og þróun hugmynda af ýmsum toga. Guðný hefur síðan 2005 unnið á sviði innanhússhönnunar og vöruþróunar, jafnt sjálfstætt starfandi, innan fyrirtækja og gegnum nám. Guðný lauk BSc prófi í arkitektúr og hönnun árið 2013 og MSc í nýsköpun og frumkvöðlafræðum árið 2015.
3.695 ISK
3.300 ISK
3.300 ISK
950 ISK
950 ISK