Hver er Bast?

BAST er nafn egypsku gyðjunnar sem ber titilinn Auga Ra, 'Eye of Ra'. Að bera titilinn Eye of Ra markar hana sem mjög öflugan verndara sólarkraftsins og einnig náttúru alheimsins. BAST er ljónagyðjan ásamt því að vera þekkt sem kattamóðirin og hamingjudaman. 

 Litirnir hennar eru appelsínugulur og svartur.

 Hennar eiginleikar sem gyðja er ánægja, móðurumhyggja og vernd heimilisins. 

 Þegar þú þarft orku leitaðu þá til BAST því hún ber inn gleði og upplifun.

Hún er verndari heimilisins og veitir því öryggi.