





Bee's Wrap - XL brauð örk - 43x58 cm
3.995 ISK
Bee's Wrap
Haltu brauðinu þínu fersku án plasts. Geymdu nýbakaða brauðið þitt, hvort sem þú bakaðir það sjálf/ur eða keyptir í bakaríi í Bee‘s Wrap. Þessi stærð hentar vel sem lok á stóra skál eða fat sem þú tekur með á mannamót, til að geyma matarafganga eða til að hylja skál og jafnvel til að láta brauðdeig hefast.
Bee‘s Wrap er sjálfbær og náttúrlegur kostur sem kemur í stað plastfilmu til að geyma matvæli. Notið ylinn í lófunum til að mýkja örkina og líma hana niður. Þegar efnið kólnar heldur hún þeirri lögun sem þú settir hana í.
Þessi pakkning inniheldur eina örk í stærðinni 43x58 cm. (17“x23“)
Um vöruna: Endurnýtanleg. Þvoðið í köldu vatni.
Framleitt úr: Býflugnavaxi, lífrænni bómull, lífrænni jójóba olíu og trjákvoðu.