HOLM

Diskur oval 27cm pottjárn - svartur

7.995 kr

VSK

Holm

Stærð: 21x15x4cm

Fat úr steypujárni sem kemur á fallegum viðarplatta.
Fatið má fara á grillið og ofninn.
Steypujárnið dreifir hitanum jafnt um fatið sem gerir eldunina jafnari.

Þolir ekki uppþvottavél. 

Mikilvægt er að þurrka pönnuna vel eftir notkun til að koma í veg fyrir að pottjárnið ryðgi.

Holm vörulínan inniheldur sósur, krydd og eldhúsbúnað sem hannaður er í samvinnnu við kokkinn og sælkerann Claus Holm. Vörulínan endurspeglar ástríðu hans fyrir góðum mat og góðri upplifun í matargerð. Holm sjálfur hefur valið, prófað og samþykkt hverja einustu vöru og sérhvert smáatriði vörulínunnar. Með Holm vörunum færðu gott verkfæri til að leika þér að matnum þannig að máltíðin verði bragðgóð upplifun.