

Hoptimist Bimble L latte
5.995 ISK
Hoptimist
Stærð: H13,5cm D10cm
Efni: Plast
• LED (duration approx. 50.000 hours)
• Connecting power: 24Vdc
• 2 watt (L) / 4 watt (XL)
• 2700 kelvin
• CE RoHS approved
• 800 lumen per meter
Seint á sjöunda áratugnum skapaði Gustav Ehrenreich gleðihreyfinguna sem síðan hefur fengið sess í danskri hönnunarsögu.
Hugmyndin á bakvið Hoptimistana er að dreifa gleði og koma brosi á varir.
Hægt er að finna Hoptimista við hin ýmsu tækifæri og er þetta tilvalin gjöf sem gleður.