BUBLIQ

Ítalskt síróp - Sítrónu

2.595 kr

VSK

Ítalskt hágæða sítrónu síróp frá Sorrento. Þykknið er úr 88% hreinum sítrónusafa sem gerir sóda vatnið þitt að dásamlega frískandi drykk.

Sítrónurnar sem notaðar eru í sírópið eru ræktaðar og handtíndar frá hinni sólríku Amalfi-strönd á Ítalíu, í því sólríka umhverfi fá sítrónuávextirnir góðan ilm og gott bragð. Það gefur ítalska Sorrento límonaðinu fullkomna blöndu af sætu og sýru, sem gerir það að hressandi drykk sem hægt er að njóta með eða án kolsýrings.

Blandað saman með 1 hlut af sírópi á móti 13,5 hlutum af vatni.

Loftþétt BPA frí plast flaska með skammtara svo það er auðvelt að hella úr henni án þess að nokkuð fari til spillis.

Innihaldsefni
Ítalskur sítrónusafi og kvoða (88%), reyrsykur, náttúrulegur ilmur, sýrustillir: sítrónusýra, sætuefni: súkralósi, rotvarnarefni: kalíumsorbat, natríumbensóat, náttúrulegt litarefni: safírsþykkni.

Innihald flöskunnar: 500 ml.
Geymsluþol (best áður): 24 mánuðir í óopnuðum íláti. 1-2 mánuðir í opnu íláti í kæli.

Næringarinnihald á 100 ml af drykk þegar hann er útbúinn samkvæmt leiðbeiningum:
Orka: 91 kJ / 21 kcal (0%)
Fita: 0 g (0%)
- þar af mettuð fita: 0 g (0%)
Ómettuð fita: 0 g (0%)
Kolvetni: 5,7 g (2%)
- þar af sykur: 4,55 g
Prótein: 0 g (0%)
Salt: 2,36 mg (0%)
*% - ráðlögð inntaka fyrir fullorðinn að meðaltali (8400 kJ / 2000 kcal)