






Púslmotta - 3 mismunandi litir
8.995 ISK
Baby Trold
Leikmotta sem samanstendur úr níu hlutum sem púslast saman, kantar fylgja með. Mottan er mjúk og höggþolin, og er þægileg fyrir barnið á meðan það æfir sig á maganum, bakinu eða situr og leikur sér. Falleg og stílhrein motta á leiksvæðið.
Auðvelt að þrífa með rakri tusku.
Efni: 100% PBA frítt frauð - örugg framleiðsla.
Litur: Bleik - Grá
Stærð: 100x100cm
Leikgrind fylgir ekki með.
Opna skal pakkann og lofta stykkin í 24 klukkustundir fyrir notkun.