



Sigti stál/svart Ö:7cm
695 ISK
Westmark
Sigti sem hentar vel til að sía til dæmis kaffi og te. Hak í sigtinu sem gerir það að verkum að það situr á bollanum/skálinni.
Gat í handfanginu til að hengja það upp
Stærð: 20x7x3cm
Efni: plast og ryðfrítt stál
Má fara í uppþvottavél
Westmark sérhæfir sig í framleiðslu eldhúsáhalda fyrir heimili og stóreldhús. Eldamennskan og baksturinn eru auðveldari með Westmark vöru í hönd.