HEIROL

Steikarpanna Groove - 20cm

6.995 kr

VSK

Heirol

Stærð: 37,89x20x7,47cm 

Efni: Steypt ál og keramik

Þyngd: 0,814kg

Fullkomin steikarpönna fyrir alla matreiðslu og framreiðslu! Hin fallega nýja GROOVE steikarpanna er laus við öll PFAS-efni. Pannan er keramik og títaníum húðuð. Til að tryggja að hitinn dreifist jafnt við matreiðslu er pannan með steyptu áli og 6 mm botni sem er með plötu úr stáli. Vegna nútíma hönnunar með beinum brúnum býður Groove upp á 25% stærri steikingarflöt en venjuleg panna. Háar brúnir og stór steikingarflötur gera pönnuna auðvelda í notkun. Auðvelt að halda hreinu vegna húðunar. 

Við mælum ekki með því að geyma matvæli á húðuðu pönnunni í langan tíma, þar sem matarsýrur geta skemmt húðunina. 

Hentar fyrir alla ofna allt að 180°c og á span hellur.

Má í uppþvottavél.

Leiðbeiningar: Fjarlægðu umbúðir og límmiða. Þvoðu pottinn með sápuvatni áður en hann er notaður. Skolið og þurrkið.

Notkun: Hitið aldrei pottinn þegar hann er tómur! Til þess að forðastu að salt skemmi stálið, bætið salti aðeins við sjóðandi vatn.

Varúð: Ofhitnun mun skemma húðunina. Ekki skilja pottinn eftir á helluborðinu eftirlitslaus.

3 ára ábyrgð.

happily “mixed” family whose everyday life is made up of Italian, Swedish and Finnish customs and food culture.

Heirol er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Finnlandi af Heimo Lehtonen og syni hans Rolf Moborg. Heirol hefur vaxið hratt og er einn stærsti innflytjandi og framleiðandi eldhúsáhalda í Finnlandi. Hagnýt, falleg og hágæða eldhúsverkfæri sem gera matseldina með fjölskyldunni.