ZONE

Tappi á freyðivínsflösku

5.595 kr

VSK

Zone

Freyðivínstappinn Wings’ sameinar form og virkni í einfaldri en frumlegri hönnun úr glansandi ryðfríu stáli. Settu tappann á, lokaðu vængjunum í kringum toppinn á flöskunni og þá heldur hann bubblunum í freyðivíninu á meðan þú nýtur úr glasinu þínu.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.