ZONE

Tappi fyrir vínflösku winebird black

4.595 kr

VSK

Zone

Stærð: 6,4x3,2x6,2cm

Bird vínstopparinn er öðruvísi og glæsilegur. Settu tappann í opna vínflöskuna og beygðu gogg fuglsins í gagnstæða átt til að loka flöskunni alveg. Þú getur jafnvel geymt flöskuna liggjandi í ísskáp þar til þú færð löngun í góðan drykk.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.