MISTUR

Uppþvottabursti með silikon handfangi - fimm litir

1.695 kr

VSK

Fimm litir á handfangi; svartur, grár, burgundy, bleikur og turkis.

Uppþvottabursti með burstahárum úr náttúrulegum tambikó trefjum, Plastlaus, vegan og viðurinn í útskiptanlegum burstahausnum er úr FSC vottuðum við. Handfangið er úr riðfríu stáli og einstaklega endingargóðu silikoni.

Burstahausinn er framleiddur í Þýskalandi og handfangið í Kína.

Umbúðir: pappírsmiði í bandi.