HEIROL

Panna 24cm - Royal Pearl

12.595 kr

VSK

Heirol

Stærð: 45,7x25,5x7,6cm 

Efni: Steypt ál

Þyngd: 1,05kg

Falleg perlulituð panna sem hentar vel fyrir daglega matreiðslu og framreiðslu.

Eldið matinn á lágum hita þar sem PFAS fríi eldhúsbúnaðurinn er viðkvæmari fyrir ofhitnun. ATH! Húðunin getur eyðilagst ef að hitinn er settur í botn á eldavélinni!

Mikilvægt að nota tré, silikon eða nylon áhöld.

Við mælum ekki með að geyma matvæli á pönnunni í langan tíma þar sem sýrurnar í matnum geta skemmt húðunina.

Látið pönnuna kólna eftir notkun og þvoið hana með heitu vatni og uppþvottalegi. Má ekki fara í uppþvottavél.

Notkun: Hitið aldrei pottinn þegar hann er tómur!

Varúð: Ekki skilja pottinn eftir á helluborðinu eftirlitslaus.

happily “mixed” family whose everyday life is made up of Italian, Swedish and Finnish customs and food culture.

Heirol er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Finnlandi af Heimo Lehtonen og syni hans Rolf Moborg. Heirol hefur vaxið hratt og er einn stærsti innflytjandi og framleiðandi eldhúsáhalda í Finnlandi. Hagnýt, falleg og hágæða eldhúsverkfæri sem gera matseldina með fjölskyldunni.