HEIROL

Pottur aspas - 4L

9.995 kr

VSK

Heirol

Stærð: 21,5x16x24cm / 4 L

Efni: Ryðfrítt stál

Þyngd: 1,133kg

Njóttu þess að undirbúa og borða aspas með HEIROL 4 L aspaspottinum. Pottinn má líka nota undir spagettí eða sem vínkæli!

Skerið þurra hluta aspassins af. Flysjið aspasinn með skrælara. Setjið aspasinn í körfuna og setjið körfuna í sjóðandi, léttsaltað vatn. Ekki setja efsta hlutann á aspasnum í vatnið. Eldunartími fer eftir þykkt og tínslutíma aspassins. Venjulegur eldunartími fyrir grænan aspas er 3-8 mínútur og fyrir hvítan 10-15 mínútur. Þegar það er tilbúið lyftiru sigtinu upp úr pottinum og lætur vatnið leka af aspasnum. Berið fram strax og njótið!

 

Leiðbeiningar: Fjarlægðu umbúðir og límmiða. Þvoðu pottinn með sápuvatni áður en hann er notaður. Skolið og þurrkið.

Notkun: Hitið aldrei pottinn þegar hann er tómur! Til þess að forðastu að salt skemmi stálið, bætið salti aðeins við sjóðandi vatn.

Varúð: Ofhitnun mun skemma húðunina. Ekki skilja pottinn eftir á helluborðinu eftirlitslaus.

10 ára ábyrgð.

happily “mixed” family whose everyday life is made up of Italian, Swedish and Finnish customs and food culture.

Heirol er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Finnlandi af Heimo Lehtonen og syni hans Rolf Moborg. Heirol hefur vaxið hratt og er einn stærsti innflytjandi og framleiðandi eldhúsáhalda í Finnlandi. Hagnýt, falleg og hágæða eldhúsverkfæri sem gera matseldina með fjölskyldunni.